The Handler 2.0
1

The Handler 2.0

4.490 kr.


Fjöldi:

Til baka
                               The Handler 2.0

The Handler 2.0 frá GoPro er ný og uppfærð útgáfa af fyrri Handler týpunni.

Um er að ræða lítið selfiegrip sem flýtur í vatni.

Handler 2.0 er vafið svampi sem gefur þér gott og þæginleg grip á stönginni og öryggisbandið minnkar líkurnar á að þú missir og týnir gripinu. Gripið er með appelsínugulann botn sem snýr upp þegar það flýtur í vatni sem auðveldar að koma auganu á "týndu" vélina þína.

                                   
                                  Image result for afhgm002